Fréttir

Ryder karlar - Úrslit úr móti nr. 2

Annað mótið í undankeppni karla var í gær. Það voru einungis 30 sem skiluðu skorkorti úr þessu 2. móti í undankeppni Rydersmóts karla

Ævarr Freyr í hópi afreksíþróttamanna Akureyrar

Ævarr er kylfingur GA 2011, hann vann 1. flokk karla í Meistaramóti klúbbsins með yfirburðum, hann var Norðurlandsmeistari, hann vann tvö mót af fjórum í Norðurlandsmótaröð unglinga í flokki 15 – 16 ára, var í 2. og 3. sæti í hinum tveimur.

Úrslit úr 1. púttmóti unglingaráðs GA

Mót þessi eru til styrktar unglingaráði GA. Fyrstu sigurvegarar eru Kristján Benedikt Sveinsson í unglingaflokki, Auður Dúadóttir í kvennaflokki og Þórir V. Þórisson í karlaflokki. Báðir sigurvegarar í eldri flokkum urðu jafnir öðrum og þurfti að telja til baka hver yrði efstur.

Púttmótaröð unglingaráðs

Hefst sunnudaginn 15. janúar - keppt í tveim flokkum. Eins og undanfarin ár (nema í fyrra) þá höfum við verið með mjög skemmtilega púttmótaroð í inniaðstöðunni og hefur innkoman farið til að efla unglingastarfið í klúbbnum á einn eða annan hátt.

Norðurlandsúrval

Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari hittir norðlensk ungmenni

Opnunartími í Golfhöllinni

Opið frá kl. 12.00 – 21.00 virka daga og frá kl 10.00 – 17.00 um helgar

Ryder CUP GA 2012

Púttmótaröð – Undankeppni fyrir Ryder keppni karla og kvenna

Gamlársdagspúttmót - Úrslit

Víðir Steinar Tómasson með fæst púttin og flesta ása. Er það markmiðið að halda árlega gamlársdagsmót þar sem mæting var mjög góð í þetta mót