Fréttir

Páskapúttmót GA - Úrslit

Helstu úrslit úr Páskapúttmóti GA

Jaðarsvöllur tekinn að grænka

Kylfingar bjartsýnir á vorið og sumarið

Fréttir af framkvæmdum

Páskamót og páskagleði í Boganum fyrir börn og unglinga í GA

Mótið er mánudaginn 2. apríl frá kl. 10-12 (muna að mæta tímanlega)

Jaðarsvöllur 28. mars 2012

Völlurinn lítur vel út miðað við árstíma. Götun og söndun á brautum hafin.

Orðsending frá vallarstjóra og vallarnefnd

Ekki hefur farið fram hjá neinum þessi góða tíð sem verið hefur undanfarna daga og eru kylfingar orðnir mjög óþreyjufullir að fara að komast út að slá og spila

Ryderkeppni GA - karlarnir sigruðu

Ryderkeppni GA fór fram á föstudagskvöldið - 12 efstu í báðum flokkum úr púttmótaröð GA unnu sér þátttökurétt í Rydernum.

Stefanía og Vigfús Ingi sigruðu í púttmótaröð GA

Púttmótaröð GA lauk 22.mars.

Kristján Benedikt sigraði í 1. opna móti ársins hjá GKJ

Púttmótaröð GA - Ryder lokamót

Nú eru úrslit ráðin í púttmótaröð GA og munu 12 efstu keppa í Ryderkeppninni föstudagskvöld 23. mars