20.03.2012
Unnið hefur verið markvisst að þeim framkvæmdum sem kynntar voru á félagafundinum í febrúar. Hér á eftir fylgir stutt samantekt af því helsta sem hefur verið í gangi á undanförnum vikum.
15.03.2012
Spennan magnast í Ryder keppni karla. Eftir 7 umferðir er Vigfús Ingi efstur, en Anton, Eiður og Sigþór fylgja fast á eftir. 8. mótið verður 22. apríl.
14.03.2012
Staðan eftir sjö mót í púttmótaröð kvenna. Stefanía Kristín, Þórunn Anna, Anna Einars og Auður Dúadóttir eru í fjórum efstu sætunum.
13.03.2012
GA hefur fest kaup á valtara sem ætlaður er til notkunar á flatirnar á Jaðarsvelli. Völtun hefur á undanförnum árum orðið mikilvægur þáttur í umhirðu flata,
12.03.2012
Demódagar og mælingar á vegum Golfskálans í Reykjavík verða í Golfhöllinni föstudaginn 16.mars.
29.02.2012
Hér koma úrslit eftir 6 mót í Púttmótaröð GA. Þórunn Anna og Stefanía Kristín efstar og jafnar með 197 pútt.
23.02.2012
Nú eru 5 mót af 8 mótum lokið og er spennan að magnast
19.02.2012
Tvö mál voru á dagskrá fundarins, niðurstöður Þjónustukönnunar kynntar og vallarmál, framtíðarsýn Jaðarsvallar, næstu skref.
17.02.2012
Nýliðanefnd ásamt stjórn klúbbsins hefur nú í vetur verið með sérstakt átak til að fjölga félögum í klúbbnum, markmiðin eru stór og metnaðarfull.
16.02.2012
Hér koma úrslit og staðan eftir 4 mót í undankeppninni fyrir Ryderinn sem ákveðið hefur verið að halda föstudagskvöldið 23. mars