20.06.2013
Í gær var Brian golfkennari með kynningu á sjálfum sér og eiginleikum Trackman græjunnar.
19.06.2013
Næstkomandi laugardag fer fram fyrsta mót sumarsins.
17.06.2013
Æfingar verða samkvæmt eftirfarandi tímatöflu. Fyrir neðan má sjá hópaskiptingu.
17.06.2013
Það er mikið gleðiefni að tilkynna opnun á Jaðarsvelli á sumarflatir. Fyrri níu holurnar verða opnaðar á fimmtudagsmorgun kl. 8:00, en þær seinni á laugardaginn í fyrsta formlega móti sumarsins, Pengs Open.
12.06.2013
Hjá GA leggjum við áherslu á að taka vel á móti nýliðum í klúbbinn, bæði þeim sem eru að stíga sín fyrsta spor og þeim sem hafa reynslu af golfi annars staðar frá.
11.06.2013
Margir meðlimir golfklúbbsins spyrja sig sem og aðra að þessari spurningu dag eftir dag og er lítið um svör.
11.06.2013
Í vikunni hófust æfingar samkvæmt sumaræfingatöflu fyrir börn og unglinga.
06.06.2013
Landsbankinn á Akureyri hefur endurnýjað samstarfssamninga við þrjú íþróttafélög á Akureyri, Golfklúbb Akureyrar, Knattspyrnudeild KA og Knattspyrnudeild Þórs.
06.06.2013
Þökulögn við nýja 2. flöt lýkur núna í vikunni.
03.06.2013
Áskoranda- og Íslandsbankamótaraðir unglinga fóru fram um helgina.