Fréttir

Kynning á Trackman og þjálfara

Í gær var Brian golfkennari með kynningu á sjálfum sér og eiginleikum Trackman græjunnar.

Fyrsta mót sumarsins - Peng's open

Næstkomandi laugardag fer fram fyrsta mót sumarsins.

Ný æfingatafla fyrir sumarið

Æfingar verða samkvæmt eftirfarandi tímatöflu. Fyrir neðan má sjá hópaskiptingu.

Við opnum Jaðarsvöll á sumarflatir

Það er mikið gleðiefni að tilkynna opnun á Jaðarsvelli á sumarflatir. Fyrri níu holurnar verða opnaðar á fimmtudagsmorgun kl. 8:00, en þær seinni á laugardaginn í fyrsta formlega móti sumarsins, Pengs Open.

Næsta nýliðanámskeið verður haldið miðvikudaginn 26. júní

Hjá GA leggjum við áherslu á að taka vel á móti nýliðum í klúbbinn, bæði þeim sem eru að stíga sín fyrsta spor og þeim sem hafa reynslu af golfi annars staðar frá.

Hvers vegna er enn leikið á vetrarflötum á Jaðarsvelli?

Margir meðlimir golfklúbbsins spyrja sig sem og aðra að þessari spurningu dag eftir dag og er lítið um svör.

Æfingar komnar á fullt

Í vikunni hófust æfingar samkvæmt sumaræfingatöflu fyrir börn og unglinga.

Landsbankinn endurnýjar samstarf við GA

Landsbankinn á Akureyri hefur endurnýjað samstarfssamninga við þrjú íþróttafélög á Akureyri, Golfklúbb Akureyrar, Knattspyrnudeild KA og Knattspyrnudeild Þórs.

Framkvæmdum að ljúka við nýja 2. flöt

Þökulögn við nýja 2. flöt lýkur núna í vikunni.

Flottur árangur á unglingamótum

Áskoranda- og Íslandsbankamótaraðir unglinga fóru fram um helgina.