Fréttir

Kynning á vetrarstarfi barna og unglinga í GA

Vetrarstarf barna og unglinga í GA

Hlé gert á æfingum til 28. október

Börn og unglingar í GA - Við gerum nú hlé á æfingum.

Jaðarsvöllur opnar aftur

Nú er spáð hlýindum næstu daga og því ekkert því fyrirstöðu að opna Jaðarsvöll aftur. Hann opnar á morgun, fimmtudag kl. 12:00. Um helgina verður síðan opið frá 10 á morgnana. Rástímaskráning á golf.is er áfram í gildi.

Jaðarsvöllur lokar um helgina vegna frosts

Nú spáir frosti um helgina og verður Jaðarsvöllur því lokaður eftir föstudaginn 4. október. Ástæðan er að völlurinn verður mjög viðkvæmur þegar frýs og því ekki ráðlegt að spila á honum við þær aðstæður.

Sumargleðin 2013 - Úrslit

Í dag fór fram Sumargleði Advanía, Domino´s, Danól, GA & Coca Cola.

Bændaglíman fór fram í dag - Rauður vann með 2 vinningum

Bændur í ár voru þær Guðlaug María 'Oskarsdóttir og Þórunn Anna Haraldsdóttir.

Sumargleðin sunnudaginn 29. september.

ATH Breyttan tíma - Seinkum rástímum til kl. 11.00

Fréttir af haustverkum á Jaðarsvelli

Haustverkin komin vel á veg

Gestir á 3. flöt

Í gærkvöldi komu í heimsókn á 3. flötina ungir menn á mótorhjólum. Heimsóknin skildi eftir sig skemmdir.

Firmakeppni GA 2013 - Vita sigraði með 26 punkta

Það voru um 50 fyrirtæki sem voru skráð til leiks í Firmakeppni GA 2013 sem fram fór í gær.