21.09.2013
Uppselt og vel það var í þetta mót eins og verið hefur síðustu ár.
19.09.2013
Uppskeruhátíð GSÍ fór fram á sunnudaginn
19.09.2013
Jaðarsvöllur verður lokaður nú í haust til kl 10.00 á morgnanna þar sem kominn er sá tími að hélað er flesta morgna.
16.09.2013
Afkomendur Karólínu Guðmundsdóttur og Frímanns Gunnlaugssonar hafa fært GA bekk til minningar um þau.
14.09.2013
Sumarið hefur verið okkur norðanmönnum mjög gott golflega séð þegar það loksins kom eftir harðan vetur.
14.09.2013
Vegna óhagstæðrar veðurspár hefur AM AM mótinu verið frestað til næsta laugardags 21. september þá er spáð blíðu veðri
12.09.2013
Ágúst Jensson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri GA. Alls bárust 23 umsóknir um starfið. Ágúst hefur að undanförnu starfað sem yfirvallastjóri golfvalla Golfklúbbs Reykjavíkur, en hefur einnig verið vallarstjóri Korpúlfsstaðarvallar og unnið á Kings og Queens golfvöllunum á Gleneagles í Skotlandi.
11.09.2013
Fjölmenni var í nýliðamóti sem haldið var í gær
09.09.2013
Opna BYKO mótið var haldið í gær
09.09.2013
AM – AM Opið mót til styrktar unglinga- og afreksnefnd GA