14.06.2007
Golfskólinn og æfingar barna- og unglinga byrjuðu núna í vikunni.
14.06.2007
Þátttakendur á mótinu í ár verða 212 og hafa aldrei verið fleiri. Það er frábært að svo mikill áhugi sé fyrir mótinu og raunar er það svo að færri komast að en vilja. Undanfarin ár hafa keppendur verið 130 - 160 þannig að um mikla aukningu að ræða. Þetta kallar á að endurskoða þarf allt skipulag og fara yfir öll smáatriði til að vel gangi að spila. Arctic Open hefst með skráningu þátttakenda og afhendingu mótsganga fimmtudaginn 21. júní kl. 11.00. Kl. 13.00 hefst opnunarhátíð þar em boðinn verður hádegisverður úr hráefni frá eyfirskum framleiðendum, rástímar tilkynntir og farið í golfþrautir. Kl. 15.00 verður fyrsta hollið ræst út og stendur ræsing allt til 01.24 um nóttina. Það er því ljóst að síðustu keppendur munu ekki koma í hús fyrr en um kl. sex um morguninn.
10.06.2007
Sumargleðin var haldin í dag í blíðu veðri í boði EJS, Vífilfells og Danól
04.06.2007
Viðar Þorsteinsson í 1.- 2. sæti. Finnur Bessi í 9. sæti
04.06.2007
Holumeistari Golfklúbbs Akureyrar
04.06.2007
Sumargleðin - til styrktar unglingastarfi GA.
03.06.2007
Golfkonur fóru sína árlegu vorferð nú um helgina
29.05.2007
Góð þátttaka í 1. móti sumarsins
23.05.2007
1. mót sumarsins á Hvítasunnudag