Fréttir

Púttmótaröðin úrslit úr móti 4

Hér koma úrslit og staðan eftir 4 mót í undankeppninni fyrir Ryderinn sem ákveðið hefur verið að halda föstudagskvöldið 23. mars

Almennur félagsfundur

Laugardaginn 18. febrúar kl. 11.30 að Jaðri

Endurbætur á Jaðarsvelli – 4. braut

Framkvæmdir að hefjast á 4. braut.

Þorrahlaðborð fyrir GA félaga og gesti þeirra

Glæsilegt Þorrahlaðborð föstudaginn 17. febrúar

Nýjar og endurbættar golfreglur 2012

Nú um áramótin tóku í gildi nýjar og endurbættar reglur sem gilda til 31. des. 2015.

Byrjendanámskeið í golfi

Námskeið fyrir börn og fullorðna að hefjast í Golfhöllinni.

Úrslit úr 3. Rydermóti GA

Stefanía Kristín með forystuna eftir 3 mót á 98 höggum hjá konunum, Sigþór Haralds og formaðurinn jafnir í 1. sæti hjá körlunum á 93 höggum.

Árleg endurskoðun forgjafar - Breytingar orðnar virkar

Árleg endurskoðun forgjafar hjá GA hefur farið fram og voru þær breytingar sem kerfið lagði til samþykktar í forgjafarnefnd. Breytingar virkar.

Þjónustukönnun GA - helstu niðurstöður

Fyrir nokkru sendi stjórn GA út þjónustukönnun á alla félaga í golfklúbbnum. Þátttaka var mjög góð, en um 250 félagar svöruðu könnunni.

Ryder konur - úrslit úr 2. mótinu

Um 30 konur mættu í mótið í dag. Staðan eftir tvö mót er eftirfarandi.