Fréttir

Hvers vegna er enn leikið á vetrarflötum á Jaðarsvelli?

Margir meðlimir golfklúbbsins spyrja sig sem og aðra að þessari spurningu dag eftir dag og er lítið um svör.

Æfingar komnar á fullt

Í vikunni hófust æfingar samkvæmt sumaræfingatöflu fyrir börn og unglinga.

Landsbankinn endurnýjar samstarf við GA

Landsbankinn á Akureyri hefur endurnýjað samstarfssamninga við þrjú íþróttafélög á Akureyri, Golfklúbb Akureyrar, Knattspyrnudeild KA og Knattspyrnudeild Þórs.

Framkvæmdum að ljúka við nýja 2. flöt

Þökulögn við nýja 2. flöt lýkur núna í vikunni.

Flottur árangur á unglingamótum

Áskoranda- og Íslandsbankamótaraðir unglinga fóru fram um helgina.

Örvar fór holu í höggi

Örvar Samúelsson núverandi Akureyrarmeistari fór í fyrsta skipti holu í höggi í vikunni.

Framkvæmdir við 10. teig og 2. flöt.

Í dag hófust framkvæmdir við þökulögn á 10.teig.

Góð mæting á vinnudegi

Vinnudagur var haldinn á laugardag og mættu þar um 70 manns til að vinna og fegra völlinn og undirbúa fyrir opnun

Samráðsfundur GSÍ

Samráðsfundur GSÍ með golfklúbbum á norðurlandi

Þjónustukönnun GA - helstu niðurstöður

Að undanförnu hefur félögum GA gefist kostur á að taka þátt í þjónustukönnun GA. Þetta er annað árið sem slík könnun er gerð og var þátttakan mjög góð, en um 250 félagar svöruðu.